EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

„Það svíður alveg helvíti mikið“

Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefði ekki hætt nema vegna þess að tapið var gegn Íslandi

Roy Hodgson kveðst ánægður með að lið undir stjórn Lars Lagerbäck skyldi reynast banabiti hans sem þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Hann segir að tap gegn Íslandi hafi verið of slæmt til að enska þjóðin gæti unað honum að halda áfram í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Súrrealískt að sjá þetta svona“

„Ég man voða lítið eftir þessu mómenti, þó að þetta sé svolítið stórt móment,“ sagði Aron Einar Gunnarsson þegar hann rifjaði upp sigurinn frækna gegn Englendingum fyrir fimm árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi

Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár.

Enski boltinn
Fréttamynd

Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“

Fótbolti