RIFF

Fréttamynd

Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Mads svaraði Hrönn loksins!

Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54

Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb.

Menning
Fréttamynd

Kúrekinn hlaut Gullna lundann

Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann.

Lífið
Fréttamynd

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Bugaðist í bankanum

Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot

Lífið
Fréttamynd

Heiðursverðlaun RIFF afhent í tíunda skiptið

Heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, verða afhent í tíunda sinn í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhendir indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepa Mehta verðlaunin við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.