Tíska og hönnun

Fréttamynd

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði

Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.

Lífið
Fréttamynd

Sjá fram á betrí tíma eftir mögur ár

Rekstur Cintamani hefur gengið erfiðlega undanfarin tvö ár. Félagið hefur tvívegis verið sett í söluferli en tilboðum var hafnað. Dagný Guðmundsdóttir tók því nýverið aftur við rekstri fataframleiðandans og hefur ráðist í umtalsverðar breytingar á rekstrinum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

London kallar á KALDA

Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir.

Lífið
Fréttamynd

Gæði, líf og sál

Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.