Fanney Birna Jónsdóttir

Fréttamynd

Áhrifin

Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kreppa

Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sagan

Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áherslurnar

Fíkniefnamálin eru umdeild og þeim fylgja tilfinningar. Óumdeilt er að fíkniefni hafa eyðilagt líf mjög margra, tekið önnur endanlega og sjaldnast verið til blessunar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppgjör

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Fastir pennar
Fréttamynd

Litla landið og kynferðisbrotin

Lögreglan í Vestmannaeyjum heldur sínu striki frá því fyrir ári og mun ekki upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrota ef þau eiga sér stað á Þjóðhátíð í bænum um verslunarmannahelgina

Fastir pennar
Fréttamynd

Bestu þakkir

Yfirmenn sem stjórnuðu aðgerðum hafa þakkað góðu samstarfi allra sem komu að aðgerðinni, sér í lagi óeigingirni sjálfboðaliða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kjarakjaftæði

Fæstum stendur til boða að skrifa hjartfólgið bréf um álag og fjölmiðlaáreiti og fá launahækkun upp á hundruð þúsunda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sektin

Það sem eðlilegast væri að gera er að sniðganga þá stjórnmálamenn sem bjóða okkur upp á kerfið sem gerir stjórnendum Mjólkursamsölunnar það kleift að starfa með þeim hætti sem þeir gera.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jákvætt skref

Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu á miðvikudag samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ullaræði

Með fjölgun ferðamanna hefur orðið mikill vöxtur í sölu á íslenskum varningi, sérstaklega ullarfatnaði. Í því sem mætti kalla ullaræði hefur orðið vart við fölsun og vörusvik; vörur sem ekki eru úr íslensku hráefni eða framleiddar hér á landi eru seldar sem slíkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sálþjónusta

Sálfræðingar veita þýðingarmikla og áhrifaríka heilbrigðisþjónustu, í formi forvarna, fræðslu, meðferðar og eftirfylgdar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Barið í brestina

Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vondar skoðanir

Tilkynntum hatursglæpum í Bretlandi hefur fjölgað um 57 prósent síðan atkvæðagreiðsla um veru landsins innan Evrópusambandsins fór fram. Þar höfnuðu Bretar sambandinu, þó að nákvæm útfærsla á útgöngu þeirra liggi ekki fyrir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýr forseti

Þjóðin hefur kosið sér nýjan forseta. Kjör Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings á laugardag kom raunar lítið á óvar

Skoðun
Fréttamynd

Að fara eða vera

Efasemdir um Evrópusamvinnu hafa lengi verið uppi í bresku samfélagi og hafa magnast síðustu misseri með vandræðum sambandsins og evrusvæðisins, en ekki síst í kjölfar flóttamannastraumsins til Evrópu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bestu vinir

Dýr efla hið góða í manneskjunni. Þau sýna skilyrðislausa ást en krefja mann ekki um ást,“ sagði Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað á barnið að heita?

Innanríkisráðuneytið hyggst gera afar miklar breytingar á lögum um mannanöfn. Mannanafnanefnd og mannanafnaskrá verða einnig lagðar niður samkvæmt drögum að frumvarpi sem ráðuneytið kynnti í gær. Markmiðið með núgildandi mannanafnalögum var meðal annars að vinna að "varðveislu íslenska mannanafnaforðans og íslenskra nafnasiða“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Svartir sauðir

Þrjátíu og fimm einstaklingar slösuðust í óeirðum í borginni Marseille á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu um helgina, þar af fjórir alvarlega. Alls hafa 63 verið handteknir frá upphafi mótsins vegna ofbeldis.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samvinna

Þingið hefur lokið störfum og er komið í sumarfrí, fyrir utan stutta samkomu á miðvikudaginn til að setja lög á flug­umferðarstjóra. Síðasti þingfundur vorsins var í síðustu viku þar sem fjölmörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stelpurnar okkar – allar

Áhugamenn um íþróttir þurfa að átta sig á að sleppi þeir kvennaíþróttunum missa þeir af helmingi veislunnar. Eins og að mæta í brúðkaup en fara áður en kossinn á sér stað.

Skoðun
Fréttamynd

Meira en hinir

Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur nú staðið yfir í tvo mánuði. Á þeim tíma hefur næturumferð um Leifsstöð legið niðri í fjórgang vegna "veikinda“ flug­umferðarstjóra þar sem ekki fékkst fólk til afleysinga vegna yfirvinnubannsins.

Skoðun
Fréttamynd

Þrælahald

Enn eitt mansalsmálið er nú til rannsóknar hjá lögreglu, nú meint vinnumansal hjá starfsmanni Félags heyrnarlausra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verkleysið

Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt blóð

Nýtt stjórnmálaafl, Viðreisn, var stofnað á þriðjudag. Á heimasíðu flokksins kemur fram að um sé að ræða nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl á Íslandi. Flokkurinn standi í grófum dráttum fyrir réttlátt samfélag þar sem lífskjör eigi að verða svipuð og í nágrannalöndunum. Auðlindir eigi að nýta skynsamlega og markaðslausnir þar sem við á. Kjósa skuli um hvort ljúka eigi viðræðum við Evrópusambandið. Fundurinn var vel sóttur en þar munu hafa verið samankomin um 400 manns.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ættarmótið

Ég nenni bara ekki að hvað sem ég tek mér fyrir hendur sé rætt á forsendum húðlitar. Við sem verðum fyrir áreitinu eigum ekki alltaf að þurfa að vera í vörn,“ sagði Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður í einlægu viðtali við helgarblað Fréttablaðsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sokkinn kostnaður

Um er að ræða vanda á heimsvísu. "Þúsaldarkynslóðin“ hefur verið að dragast aftur úr. "Gögn benda til þess að þetta fólk fái lægri byrjunarlaun og að það hafi ekki fengið launahækkanir með auknum starfsaldri eins og áður hefur þekkst. Það virðist vera að fólk sé að fá minna fyrir sérhæfð störf, töluvert af störfum sem ungt fólk fær núna eru í þjónustu-, verslunar- og veitingageiranum,“ segir Ásgeir.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta er hægt

Síðasta árið hefur Reykjavíkurborg verið með í gangi tilraunverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til að starfsmönnum hafi tekist að sinna verkefnum sínum til fulls þrátt fyrir fjórum til fimm klukkutímum styttri vinnuviku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fordæmið

Bjarni svaraði því til að baráttan gegn skattaskjólum snerist um tiltekna afmarkaða þætti eins og peningaþvætti, afnám leyndar og skattsvik.

Fastir pennar