Tennis

Fréttamynd

Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi

Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið.

Sport
Fréttamynd

Heilgalli Serenu vakti heimsathygli

Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn.

Sport
Fréttamynd

Nadal bestur í heiminum að nýju

Rafael Nadal mun endurheimta toppsæti heimslistans í tennis eftir sigur á Opna ítalska mótinu í dag. Sigurinn er sá áttundi hjá Nadal á mótinu sem er met.

Sport
Fréttamynd

Nadal og Djokovic mætast í undanúrslitum

Rafa Nadal og Novak Djokovic mætast í undanúrslitum Opna ítalska í tennis en Nadal þarf að ná sigri á mótinu til þess að ná fyrsta sætinu af Roger Federer á heimslistanum.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.