Tennis

Fréttamynd

Nadal bestur í heiminum að nýju

Rafael Nadal mun endurheimta toppsæti heimslistans í tennis eftir sigur á Opna ítalska mótinu í dag. Sigurinn er sá áttundi hjá Nadal á mótinu sem er met.

Sport
Fréttamynd

Nadal og Djokovic mætast í undanúrslitum

Rafa Nadal og Novak Djokovic mætast í undanúrslitum Opna ítalska í tennis en Nadal þarf að ná sigri á mótinu til þess að ná fyrsta sætinu af Roger Federer á heimslistanum.

Sport
Fréttamynd

Venus skemmdi endurkomu Serenu

Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan.

Sport
Fréttamynd

Serena og Venus mætast

Systurnar Serena Williams og Venus Williams munu mætast í þriðju umferð á Indian Wells mótinu á mánudaginn en þetta verður í 29. skipti sem þær mætast.

Sport
Fréttamynd

Federer vann Opna ástralska

Roger Federer var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Opna ástralska mótinu eftir að hann vann Marin Cilic í úrslitaleiknum.

Sport
Sjá meira