Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni

Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja.

Sport
Fréttamynd

Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa

ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári.

Sport
Sjá meira