Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Aníta setti Íslandsmet

Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi.

Sport
Fréttamynd

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Sport
Fréttamynd

Hlynur Andrésson sló ótrúlegt met

Hlynur Andrésson varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa fimm kílómetra undir fjórtán mínútum en hann var að keppa fyrir skólann sinn í Eastern Michigan í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Hlynur sló Íslandsmet

Hlynur Andrésson, frjálsíþróttakappi úr ÍR, sem nú stundar núm við Eastern Michigan háskólann sló Íslandsmet í tíu kílómetra hlaupi í nótt.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet féll í Kaplakrika

Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag.

Sport
Fréttamynd

Aníta ekki í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komst ekki áfram í úrslitahlaupið í 1500 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu innanhús, en keppt er í Birmingham á Englandi.

Sport
Sjá meira