Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Öllu vanari kuldanum

Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku.

Lífið
Fréttamynd

Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á  Íslandi

Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake  og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ

Lífið
Fréttamynd

Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni

Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan.

Lífið
Fréttamynd

Selja marga af frægustu leikmunum sögunnar

Búist er við því að jakki sem leikarinn Harrison Ford skartaði í Star Wars-kvikmyndinni The Empire Strikes Back muni seljast fyrir um eina milljón punda, rúmlega 137 milljónir króna, á uppboði sem fram fer í næsta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík

Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.