Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu

Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Magnþrungin saga hetjudáða og kraftaverka

Nafnið Christopher Nolan er í dag löngu orðið að tákni um ákveðin gæði. Þessi breski leikstjóri og handritshöfundur er á meðal þeirra fremstu í sínu fagi þegar markmiðið er að tvinna saman hugmyndaríkar spennusögur eða öflugt sjónarspil við marglaga efnivið sem sækir oft í athyglisverð þemu. Nýjasta stórvirki Nolans markar hans fyrstu tilraun til þess að segja (stríðs)sögu sem á sér stoð í raunveruleikanum. Nánar tiltekið er hér sagt frá einu ótrúlegasta björgunarafreki mannkynssögunnar, sem fengið hefur viðurnefnið "kraftaverkið í Dunkirk“.

Gagnrýni
Sjá meira