Brexit

Fréttamynd

Vantraust á May sagt líklegt

Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London.

Erlent
Fréttamynd

Hart sótt að May á þinginu

Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt.

Erlent
Fréttamynd

Ærið verkefni hjá Theresu May

Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtoga­ráðsfund 25. nóvember.

Erlent
Fréttamynd

Deila um ágæti samkomulags

Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum

Erlent
Fréttamynd

Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu

Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði.

Innlent
Fréttamynd

May ávarpar Norðurlandaráð

Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.