Brexit

Fréttamynd

Segir að Bretar muni iðrast Brexit

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins telur að sú stund eigi eftir að renna upp þegar Bretar sjá eftir því að hafa gengið úr sambandinu.

Erlent
Fréttamynd

Geta ekki allir fengið allt

Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins.

Erlent
Fréttamynd

Hefja herferð gegn Brexit

Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið.

Erlent
Fréttamynd

Farage varar við Brexit-svikum

Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld.

Erlent
Sjá meira