Lögreglumál

Fréttamynd

Dómari fór í vettvangsferð til að skoða hvort hráki væri mögulegur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ekið á fimm ára dreng á Akureyri

Ekið var á fimm ára dreng á Hörgárbraut norðan við Skarðshlíð á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar.

Innlent
Fréttamynd

Stal 370 þúsund króna úri af þjófum

Lögreglan á Suðurnesjum handtók á miðvikudag þrjá karlmenn vegna rannsóknar á máli er kom upp þegar úri að verðmæti 370 þúsund krónur var stolið úr úra- og skartgripaversluninni Georg V. Hannah.

Innlent
Fréttamynd

Auknar heimildir til lögreglu á döfinni

Dómsmálaráðherra boðar frumvarp um auknar heimildir til aðgangs að fjarskiptaupplýsingum. Varða farsíma ótilgreinds fjölda fólks án tillits til gruns um refsiverða háttsemi. Getur gagnast við leit að fólki segir ráðherra.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.