Bakþankar

Fréttamynd

Börnin sem deyja

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Mál að linni

Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka.

Bakþankar
Fréttamynd

Rónateljarinn

Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Stokkurinn

Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn.

Bakþankar
Fréttamynd

Illgresi

Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðsögn og sálgæsla

Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi.

Bakþankar
Fréttamynd

Gengið með Gnarr

Margir töldu víst að eftir setu Jóns á borgarstjórastóli yrði auðvelt fyrir Sjálfstæðismenn að vinna borgina. Það mistókst. Því finnst Jóni hann eiginlega skulda, Íhaldinu. En, þeir kaupa sér far. Undarlegt!

Bakþankar
Fréttamynd

Nýársáskorun

Við erum ekki öll eins. Lífið leikur okkur misjafnlega og þjóðlífið er margbrotið einmitt vegna þessa, við erum öll einstök.

Bakþankar
Fréttamynd

Besta gjöfin

Í aðdraganda jólanna heyrum við oft að samverustundirnar skipti höfuðmáli. Pakkarnir, hátíðarmaturinn og allt annað sem fylgi sé partur af sviðsmynd en ekki aðalatriði.

Bakþankar
Fréttamynd

Úr klóm sjálfsgagnrýni

Okkur er eðlislægt að sýna þeim sem eiga erfitt umhyggju. En hvað gerist þegar við sjálf eigum erfitt? Þá getur bogalistin brugðist, það þekki ég af eigin raun.

Bakþankar
Fréttamynd

Náttúrunnar spegill

"Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt“ segir í Einræðum Starkaðar eftir Einar Benediktsson, sem fjalla um mannlegan harmleik sem ekki er alltaf sýnilegur.

Bakþankar
Fréttamynd

Skaðvaldurinn

En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum.

Bakþankar
Fréttamynd

Mikilvægasti vöðvinn

Það er sorglegt til þess að hugsa að við veljum stærri vöðva fram yfir lífið sjálft. Áður en skrefið í þennan heim er tekið er gott að minna sig á að þegar öllu er á botninn hvolft þá er hjartað mikilvægasti vöðvinn og að hafa gott hjartalag skiptir meira máli en vöðvastæltur líkami.

Bakþankar
Fréttamynd

Déjà vu

Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný.

Bakþankar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.