Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Marseille i úrslit eftir framlengingu

Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille.

Fótbolti
Sjá meira