Tónlist

Fréttamynd

Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu

Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor.

Tónlist
Fréttamynd

Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð

Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu

Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar.

Lífið
Fréttamynd

Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga

Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.