Tónlist

Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli
Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið.

Hatari frumsýnir nýtt leikrit
Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó.

Syngja um ástina
A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins.

Hélt áfram að rokka þó að hárið stæði í ljósum logum
Rokkarinn var sannarlega eldheitur á sviðinu.

Einlægir Eurovision-aðdáendur í öngum sínum vegna Hatara
Útvarpsstjóri grátbeðinn um að grípa í taumana.

Kallaði magnaðan hóp „systra“ sinna óvænt upp á svið
Lady Gaga, Jada Pinkett Smith, Alicia Keys, Michelle Obama og Jennifer Lopez vöktu mikla lukku á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær.

Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti
Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born.

Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna.

Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni
Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær.

Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni
Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni.

Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn
Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum.

Breskur rappari lést í bílslysi
Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést.

Söngur er sælugjafi
Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.

Blind, kann ekki ensku, aldrei farið í skóla en syngur I Will Always Love You eins og engill
Filippseyingurinn Elsie hefur heldur betur vakið mikla athygli á Twitter síðustu daga en upptaka af henni að syngja hefur farið eins og eldur í sinu um netheima.

Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow
Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz.

Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves
Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.

Karolína Sif og Jógvan gefa út lag saman
Heitir Þú ert sú eina.

Seldi lag í vinsæla Netflix mynd
Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York.

Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019
Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi.