Skoðun

Fréttamynd

Níðingsháttur

Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvaðan koma verðmætin?

Í leiðara Fréttablaðsins 13. ágúst var ýjað að því að ferðaþjónusta og sjávarútvegur skiluðu ekki nægjanlega miklu til samfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Að bíða eða borga í tvöföldu heilbrigðiskerfi

Í viðtali við Kastljós í síðustu viku varð heilbrigðisráðherra tíðrætt um nauðsyn þess að efla "opinbera heilbrigðiskerfið“ með því að færa þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðilækna með handafli inn á ríkisreknar stofnanir.

Skoðun
Fréttamynd

Samtal um kynferðisofbeldi

Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Það er ekki vanþörf á samtali.

Skoðun
Fréttamynd

Verkefni kynslóðanna

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum til ársins 2030, sem forsætisráðherra og sex aðrir ráðherrar kynntu í gær, mun vafalaust marka viss þáttaskil í málaflokknum á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lífsneistinn

Ástæður að baki sjálfsvígshugsunum eru margar. Þær geta bæði litast af umhverfi og erfðum. Engin saga er eins.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um mannréttindi

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Skoðun
Fréttamynd

Allt í messi

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Skoðun
Fréttamynd

Svipting atvinnuréttinda

Í lok febrúar 2015 samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem meðal annars kveða á um skyldur atvinnubílstjóra til endurmenntunar.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar

Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið.

Skoðun
Fréttamynd

Hin fullkomni leiðarvísir að mistökum

Eftir hrunið hrifsuðu lánastofnanir húsnæði af fólki. Þessar eignir - heimili fólksins í landinu - fóru inn í hin ýmsu lánasöfn, banka og einnig inn í Íbúðarlánasjóð.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað hef ég gert?

Komið þið sæl Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.