Skoðun

Fréttamynd

Reglugerðafargan

Undanfarin ár hafa forsíður blaðanna reglulega greint frá hrakandi geðheilsu íslenskra ungmenna. Þeim líði almennt verr nú en áður. Að sjálfsvíg séu algengasta dánarorsök ungra karlmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Umbreytingar í fjármálaþjónustu

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að miklar umbreytingar eiga sér stað í fjármálaþjónustu nú þegar fjártæknin er farin að bjóða upp á fjölmörg ný tækifæri.

Skoðun
Fréttamynd

Minning látinna og snjallsímar

Næsti sunnudagur, 4. nóvember, er merkilegur fyrir þær sakir að þá er minning látinna haldin í kirkjum landsins í tilefni af allra heilagra messu sem er löng og djúphugsuð hefð.

Skoðun
Fréttamynd

Svívirða

Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof.

Skoðun
Fréttamynd

Þórdís Lóa er að grínast

Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra.

Skoðun
Fréttamynd

Bíðum ekki með Reykjanesbrautina

Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun.

Skoðun
Fréttamynd

Þrástagað

Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra.

Skoðun
Fréttamynd

Stéttastríð

Svo sannarlega er það hlutverk verkalýðshreyfingar að beita sér fyrir því að leiðrétta kjör þeirra sem lægstu launin hafa.

Skoðun
Fréttamynd

Laun í öðrum gjaldmiðli?

„Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Hrekkjavakning

Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum.

Skoðun
Fréttamynd

Slagurinn á McDonald's

Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál drag­drottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram krakkar

Það er nefnilega svo að börn eiga að hafa um það að segja hvernig samfélagið er.

Skoðun
Fréttamynd

Þungir fasteignaskattar

Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014.

Skoðun
Fréttamynd

Hið ómögulega

Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðsynleg styrking innviða

Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.