Handbolti

Fréttamynd

Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni

Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel hafði betur í Íslendingaslag

Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Fimm marka tap FH í Portúgal

FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.