Olís-deild karla

Fréttamynd

Andri Heimir semur við Fram

Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Handbolti
Fréttamynd

Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.