Olís-deild karla

Fréttamynd

Stuttgart var efst á blaði

Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.