
Hætt'essu: Allt það versta úr síðustu umferð
Hætt'essu er einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni og hann var að sjálfsögðu á sínum stað í þætti gærkvöldsins.

Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda
Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi.

Seinni bylgjan: Selfoss vinnur ekki titil með svona markvörslu
Það var tekist á um hin ýmsu málefni í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.

Aron er orðinn aðstoðarþjálfari Hauka
Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli.

Seinni bylgjan: Aron Einar hvattur til að taka tímabil í Olísdeildinni
Aron Einar Gunnarsson var á áhorfendapöllunum þegar Afturelding tók á móti Akureyri um helgina.

Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu
Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld.

Stuttgart var efst á blaði
Mosfellingurinn Elvar Ásgeirsson hleypir heimdraganum og gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart í sumar. Honum er ætlað stórt hlutverk hjá liðinu. Elvar vill kveðja Aftureldingu með titli í vor.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 28-33 | Valur aftur á toppinn
Valsmenn endurheimtu toppsætið í Olísdeild karla með fimm marka sigri á ÍR í Austurberginu.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-28 | Enn ein endurkoman hjá Selfossi
Það var æsispennandi síðari hálfleikur í Suðurlandsslagnum í Iðu í kvöld.

Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið
Selfoss vann tveggja marka sigur í háspennu leik við ÍBV í Iðu í Olísdeild karla í kvöld.

Elvar: Var alltaf inni í myndinni en lokasvarið tafðist
Elvar Ásgeirsson var í dag tilkynntur sem nýr leikmaður þýska félagsins Stuttgart. Hann segist ánægður með að samningurinn sé loksins kominn í höfn.

Elvar kemur í stað Mimi Kraus hjá Stuttgart
Þýska úrvalsdeildarfélagið TVB Stuttgart tilkynnti í dag að félagið væri búið að semja við Elvar Ásgeirsson, leikmann Aftureldingar.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða
FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar.

Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-26 | Haukar á toppinn og Fram á botninn
Haukar tóku toppsæti Olísdeildar karla af Val með sigri á Fram í Safamýrinni í kvöld. Valsmenn eiga þó leik til góða. Framarar detta hins vegar niður á botn deildarinnar eftir sigur Gróttu fyrr í dag

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 29-25 | Grótta vann öruggan sigur á KA
Langþráður sigur Gróttu í dag þegar liðið vann KA með fjórum mörkum, 29-25

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum
Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári.

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Fékk einn leik að auki í bann eftir annan fund aganefndar á einum sólarhring
FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson er á leiðinni í tveggja leikja bann en aganefnd HSÍ þurfti að taka fyrir mál hans á tveimur fundum á tveimur dögum.

Haukar fá tvítugan línumann lánaðan frá HK
Kristján Ottó Hjálmsson tekur slaginn á meðal þeirra bestu út tímabilið.