Neytendur

Fréttamynd

Vara við svindli á „black friday“

Þótt margir geri stórgóð kaup á hinum svokölluðu "black friday“ og "cyber monday“ er vert að hafa í huga að tölvuþrjótar auka umsvif sín myndarlega á sama tíma.

Erlent
Fréttamynd

Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu

Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Dómur er fallinn – en hvað svo?

Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins.

Skoðun
Fréttamynd

Streymisstríðið harðnar stöðugt

Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku

Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.