Menning

Fréttamynd

Uppljómun um helvíti

Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang.

Menning
Fréttamynd

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Gagnrýni
Fréttamynd

Finnum vonandi sameiginlegan hljóm

Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri.

Menning
Fréttamynd

Saga sem er eins og lífið sjálft

Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur.

Menning
Fréttamynd

Skrásetur stundir í Kling og Bang

Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda sýningunni.

Menning
Fréttamynd

Ópera um alla Reykjavík

Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í Árbæjarlaug og víðar.

Menning
Fréttamynd

Heiðra minningu Ettu James

Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu.

Tónlist
Fréttamynd

Frá böski yfir í danssmell

Tónlistarkonan Rokky gefur út sitt fyrsta lag í dag og ætlar af því tilefni að snúa aftur til róta sinna með því að böska fyrir utan Dillon.

Tónlist
Fréttamynd

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir myndasögur falla undir ákvæði frumvarps hennar sem miðar að því að efla útgáfu bóka á íslensku

Innlent
Fréttamynd

Dodda Maggý hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarkonan Dodda Maggý hlaut í dag styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar Doddu Maggýjar, Svart og Hvítt, í Listasafni Reykjavíkur í dag.

Lífið
Fréttamynd

Vill fleiri kvenkyns lagasmiði

Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.