Fréttamynd

Keli er hinn upprunalegi Harry Potter

Borgarbókasafnið uppljóstraði því á Facebook að trommarinn knái Keli í Agent Fresco hefði verið módelið fyrir teikninguna af Harry Potter á fyrstu íslensku útgáfunni af bókinni Harry Potter og visku­steinninn.

Lífið
Fréttamynd

Rassálfar í leikhúsinu

Fjórtán börn taka þátt í sýningu Þjóðleikhússins um Ronju ræningjadóttur. Þrjú þeirra gáfu sér tíma til að segja frá verkefnum sínum og það er útlit fyrir fjörugan leikvetur.

Lífið
Fréttamynd

Skítug tuska framan í smáborgara

Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raun­sönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ljósanótt aldrei tilkomumeiri

Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi.

Innlent
Fréttamynd

Samfélagsspegill og spé

Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg.

Menning
Fréttamynd

Kolféll fyrir lírunni

Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur.

Lífið
Fréttamynd

Beina ljósi að konum í mannkynssögunni

Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.