Meistaradeild Evrópu

Fréttamynd

Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.