Þýski boltinn

Fréttamynd

Rúrik kominn af stað með nýja liðinu

Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Goretzka samdi við Bayern

Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern í undanúrslitin

Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.