Körfubolti

Fréttamynd

Sandra byrjar á sigri

Sandra Lind Þrastardóttir skoraði fjögur stig í sigri Hørsholm 79ers á Stevnsgade í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

KR úr leik í Evrópu

Þáttöku KR í Evrópukeppni er lokið þennan veturinn eftir 84-71 tap fyrir Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni FIBA í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Brynjar Þór: Höfum engar afsakanir

KR mætir belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í fyrri leik liðanna í 1. umferð FIBA Europe Cup í DHL-höllinni í kvöld. Seinni leikurinn fer fram ytra á miðvikudaginn í næstu viku.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt í uppnámi í Cleveland

Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics.

Körfubolti
Fréttamynd

Hildur Björg spilar á Spáni í vetur

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen

Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku.

Körfubolti
Sjá meira