Fréttamynd

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob öflugur í bursti

Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin með enn einn stórleikinn

Martin Hermannsson átti enn einn glæsi leikinn fyrir Alba Berlin er liðið vann fjórtán stiga sigur, 82-68, á Arka Gdynia í Evrópubikarnum í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Hef bætt mig í varnarleiknum hérna

Martin Hermannsson hefur verið að gera sig meira og meira gildandi með þýska liðinu Alba Berlin í undanförnum leikjum liðsins. Martin gekk til liðs við Berlínarliðið í sumar og segir að það hafi tekið hann nokkra leiki að aðlagast breyttu tempói og að komast inn í leikskipulag liðsins. Nú sé hann hins vegar kominn betur inn í hlutina og njóti sín vel á vellinum.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.