Pepsi-deild karla

Fréttamynd

Vil sýna að ég get enn spilað

Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni.

Íslenski boltinn
Sjá meira