Pepsi-deild karla

Fréttamynd

Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni.

Innlent
Sjá meira