Pepsi-deild karla

Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí

Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu.

Íslenski boltinn
Sjá meira