Bílar

Fréttamynd

Útivallarsigur í Þýskalandi

Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum.

Bílar
Fréttamynd

Festi kaup á hjóli sem útbúið er eins og bíll

Skúli Guðbjarnarson festi á dögunum kaup á fyrsta hjóll landsins, en um er að ræða blöndu af hjóli og bíl. Á hjólinu eru 28 gírar og kemst það upp í 100 kílómetra hraða á klukkustund. Um 5 þúsund sambærileg hjól eru til í heiminum og er umrætt hjól það fyrsta hér á landi.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.