Fréttamynd

GM ekki gefist upp á fólksbílum

Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla.

Bílar
Fréttamynd

Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman

21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.

Erlent
Fréttamynd

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.

Bílar
Fréttamynd

Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af

Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum.

Innlent
Fréttamynd

„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla

Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni.

Bílar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.