Lífið

Fréttamynd

Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum

KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gleði og sorgir Jógu Gnarr

KYNNING Jón Gnarr sá mikla sögu í skelfilegri lífsreynslu eiginkonu sinnar, Jógu. Hann þurfti þó að ganga lengi á eftir henni til að fá að skrásetja hana. Bókin Þúsund kossar hefur nú litið dagsins ljós og hefur fengið frábærar viðtökur.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Er stolt, hrærð og ánægð

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi.

Lífið
Fréttamynd

Lifir á því sem landið gefur

Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám.

Lífið
Fréttamynd

Markvisst niðurbrot á fólki

Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna.

Lífið
Fréttamynd

Gott að eiga eldri vini

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, er fertugur í dag. Hann tekur því létt og hræðist aldurinn voða lítið enda á hann fimmtugan vin sem er ágætur og alveg hress.

Lífið
Fréttamynd

Fertugur Geisli í Súðavík

Ungmennafélagið Geisli í Súðavík heldur fertugsafmælisgleði um helgina, samhliða gönguhátíð á staðnum. Egill Heiðar Gíslason veit allt um félagið.

Lífið
Fréttamynd

Frjáls undan öllu krumpi sem safnast upp í lífinu

Það er margt að gerast í lífi hins fertuga Tómasar Le­marquis þessa dagana, kvikmyndir frá Hollywood, Íslandi og Rúmeníu á leiðinni og ferðalag um fjöllin í Perú sem er ekki síður andlegt ferðalag í huga leikarans.

Lífið
Fréttamynd

Að hlaupa úti í víðáttunni fyllir mig frelsistilfinningu

Sólveig Guðlaugsdóttir varð 35. í röðinni af 138 konum sem luku Laugavegshlaupinu í ár. Hún fór hraðar yfir en konur í flokki 60-70 ára hafa áður gert frá því hlaupin hófust árið 1996. Hún byrjaði seint að iðka hlaup en býst við að "gutla“ í þessu sporti eitthvað áfram.

Lífið
Fréttamynd

Leiðin fram á við er að setja börnin alltaf í öndvegi

Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari, hefur framleitt efni fyrir börn í áraraðir og hann er með sterkar skoðanir á málefnum barna hvort sem varðar listir eða önnur mál. Gunnar segir að við eigum að hafa hátt börnum til varnar og samfélaginu til góðs.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.