Innlent

Fréttamynd

Finni jafnvægi milli vinnu og einkalífs

"Þessi tæki, snjallsímar, fartölvur og annað, við kunnum í rauninni ekki á þetta. Það er aldrei pása fyrr en við erum komin í heita pottinn í sundlauginni.“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, vinnusálfræðingur.

Innlent
Fréttamynd

Losun 28% meiri en árið 1990

Í skýrslunni kemur fram að losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum hefur aukist um rúmlega 28% frá árinu 1990. Losunin minnkaði þó um 2% milli áranna 2015 og 2016.

Innlent
Fréttamynd

Ísland leiðandi í baráttu gegn lifrarbólgu C

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur sett sér markmið um að fækka þeim sem smitast af lifrarbólgu C um 80% fyrir árið 2030. Líklegt þykir miðað við gengi átaksins hérlendis að Ísland geti fyrst landa náð markmiðinu, alls tíu árum á undan áætlun.

Innlent
Fréttamynd

Eltir leikhúsdrauminn laus úr fjötrum karlmennskunnar

"Um leið og þetta karlmennskumyllumerki byrjaði fór ég að hugsa um þetta. Ég skellti þessu tvíti bara út í hálfkæringi og bjóst alls ekki við því að það myndi fá þessi viðbrögð.“ segir Tómas í samtali við Vísi.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.