NBA

Fréttamynd

Sjáðu Steph Curry stinga öryggisverðina sína af

Varnarmenn NBA-deildarinnar eiga oft í miklum vandræðum með fylgja Steph Curry eftir inn á vellinum og það er því kannski hægt að fyrirgefa öryggisvörðunum fyrir að hafa misst af bakverði NBA-meistara Golden State Warriors.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi verður í nýliðavalinu

Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í næstu viku. Sérfræðingurinn Jonathan Givony hjá Draft Express staðfestir þetta á Twitter í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant skaut Cleveland í kaf

Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0.

Körfubolti
Sjá meira