Veitingastaðir

Fréttamynd

Dalakaffi víkur

Kaffihúsið Dalakaffi við upphaf gönguleiðar í Reykjadal inn af Hveragerði verður að víkja af staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Þrælar sér ekki út fyrir leigufélögin

Rekstarumhverfi verslana- og veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur er dýrt og erfitt, íbúarnir eru horfnir á braut og flest íbúðahús orðin hótel eða gistirými segir eigandi kaffihúss sem hættir rekstri nú um mánaðarmót því tvöfalda átti leigu á húsnæði staðarins.

Innlent
Fréttamynd

Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.