Fréttir ársins 2018

Fréttamynd

Ljósmyndir ársins 2018

Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018.

Innlent
Fréttamynd

Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir

Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga.

Lífið
Fréttamynd

Merkustu forn­leifa­fundir ársins 2018

Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa.

Erlent
Fréttamynd

Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið

Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Þessir Ís­lendingar kvöddu á árinu 2018

Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

„Loksins“ vann Sara titilinn

Nýkrýndur Íþróttamaður ársins Sara Björk Gunnarsdóttir sagðist loksins hafa unnið stóra titilinn eftir að hafa verið á meðal tíu efstu oftar en nokkur íþróttakona.

Sport
Fréttamynd

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018

Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit

Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

2018 versta árið á mörkuðum í áratug

Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári.

Viðskipti innlent
  • «
  • 1
  • 2