Fréttamynd

Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019

29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.