

Trump-stjórnin skildi þúsundir barna frá foreldrum sínum til viðbótar
Aðskilnaður fjölskyldna á landamærunum að Mexíkó hófst fyrr og náði til mun fleiri barna en áður hefur komið fram, að sögn innri endurskoðanda bandaríska heilbrigðisráðuneytisins.

Trump telur það skila árangri að stía fjölskyldum í sundur
Bandaríkjastjórn skoðar nú nýjar útfærslur sem geri henni kleift að byrja aftur að skilja börn frá foreldrum sínum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna.

Íhuga aftur að skilja að fjölskyldur á landamærunum
Hvíta húsið skoðar nú aðgerðir sem gætu aftur leitt til þess að skilja að foreldra frá börnum sínum á landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Er þetta gert til þess að sporna við fjölda fólks sem reynir að komast ólöglega yfir til Bandaríkjanna.

Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vita
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa sett börn sem tekin eru af foreldrum sínum þegar þau reyna að komast með ólöglegum hætti til Bandaríkjanna í ættleiðingu án þess að láta foreldrana vita.

Bandarísk yfirvöld halda þúsundum barna í innflytjendaskýlum
Fimmfalt fleiri börn sem hafa komið ólöglega til landsins eru nú vistuð í skýlum bandarísku alríkisstjórnarinnar en í maí í fyrra.

„Skítseiði, hún er skítseiði“
Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku.

Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna
Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta.

Hundruð innflytjenda mögulega vísað á brott án barna sinna
Útlit er fyrir að 463 ólöglegir innflytjendur hafi verið sendir frá Bandaríkjunum án barna sinna, sem tekin voru af þeim við komuna þangað.

Klifraði upp á Frelsisstyttuna til að mótmæla innflytjendastefnu Trump
Kona tók sig til og klifraði upp á Frelsisstyttuna í New York í dag, 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, til að mótmæla innflytjendastefnu Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mótmæla konunnar og var Liberty Island, eyjan sem styttan stendur á, rýmd vegna konunnar.

Leit að betra lífi
Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum.

Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps
Fjöldi fólks mótmælti aðskilnaði barna og foreldra innflytjenda í Bandaríkjum í dag.

Mannvonskan og vanhæfnin
Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum.

Hundruð mótmælenda handteknir í Washington
Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær.

Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump
Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum.

Utanríkisnefnd kemur saman
Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda.

Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara
Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því.

Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum
Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar.

Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin
McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum.

Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“
Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert.