Vistaskipti

Fréttamynd

Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum

Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp.

Innlent
Fréttamynd

Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni

Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman.

Viðskipti innlent
Sjá meira