Fréttir ársins 2017

Fréttamynd

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur

Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2018 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.

Innlent
Fréttamynd

Fannst ég vera fyrir þeim stóru

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan.

Sport
Fréttamynd

Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi.

Sport
Fréttamynd

Nýtt nafn ritað á bikarinn í ár?

Niðurstaðan úr kjöri Íþróttamanns ársins verður kunngjörð í kvöld. Tveir fyrri íþróttamenn ársins eru meðal þeirra sem flest atkvæði fengu í kjörinu í ár. Lið og þjálfari ársins verða valin sérstaklega í sjötta sinn.

Sport
Fréttamynd

Reynslumikill hópur á sterku ári

Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna.

Sport