MeToo

Fréttamynd

Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna

Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm.

Innlent
Fréttamynd

Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump

Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein.

Erlent
Sjá meira