HM 2019 í Frakklandi

Fréttamynd

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi

Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist með BA-gráðu í sálfræði fyrir skömmu. Hún skipuleggur sig vel og setur sér lítil markmið sem er auðvelt að ná í þeim tilgangi að ná stærri markmi

Lífið
Fréttamynd

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins

Fótbolti
Fréttamynd

Selma Sól: Mjög gaman að fá traustið og tækifæri

Selma Sól Magnúsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag í fjarveru fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í leiknum gegn Slóveníu í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sýndi henni mikið traust en Selma átti aðeins 5 landsleiki að baki fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Sjá meira