HM 2019 í Frakklandi

Fréttamynd

Einbeitingin á okkur sjálfum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins geti bætt ýmislegt frá sigrinum gegn Slóveníu þegar liðið mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Þórshöfn í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur.

Fótbolti
Fréttamynd

Æfingavöllur stelpnanna illa farinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaðamannafundur Freys

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Fótbolti
Sjá meira