Fellibylurinn Harvey

Fréttamynd

Viðbragðsaðilar í Texas stefna efnaframleiðanda

Lögreglumenn sem beindu fólki frá efnaverksmiðju sem skemmdist í fellibylnum Harvey köstuðu upp og náðu ekki andanum af völdum eitugufa sem bárust frá henni. Þeir hafa stefnt frönskum eiganda verksmiðjunnar.

Erlent
Fréttamynd

Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku

Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast.

Erlent
Fréttamynd

7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana

Innlent
Fréttamynd

Úr öskunni í eldmaurinn

Þúsundir árásargjarnra eldmaura fljóta saman á vatnselgnum sem lagt hefur heilu borgarhlutana í Texas í rúst.

Erlent
Fréttamynd

Tala látinna í Texas fer hækkandi

Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu.

Erlent
Fréttamynd

Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna

Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð.

Erlent
  • «
  • 1
  • 2