Landbúnaður

Fréttamynd

Vilja hundruð milljóna til baka

Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum

Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.