Forseti Íslands

Fréttamynd

Guðni heldur til Lettlands

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hélt í dag til Lettlands í opinbera heimsókn sem standa mun dagana 16. til 18. nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Alvöruþrungin athöfn í París

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær þátt í athöfn í París þar sem þess var minnst að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn situr friðarráðstefnu 

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fer til Frakklands í dag til að taka þátt í alþjóðlegu friðarráðstefnunni Paris Peace Forum í boði Emmanuel Macron Frakklandsforseta.

Innlent
Fréttamynd

Forsetahjónin seldu Neyðarkallinn

Herra Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón hófu árlegt söfnunarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar í gær með því að setja af stað sölu á Neyðarkallinum í Kringlunni í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Forseti á Héraði

Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.