Dýr

Fréttamynd

Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana

Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum.

Erlent
Fréttamynd

Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna

Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.