Fjölmiðlar

Fréttamynd

Taumhald á virkum í athugasemdum

Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna.

Lífið
Fréttamynd

Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið.

Innlent
Fréttamynd

Kári nýr formaður stjórnar RÚV

Ný stjórn tók við á aðalfundi RÚV ohf. mánudaginn 23. apríl. Stjórn RÚV fer með æðsta vald í málefnum þess milli aðalfunda, ber ábyrgð á rekstri félagsins og að farið sé að lögum þess.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Staða RÚV og fjölmiðlun til framtíðar

Við lifum á tímum mikilvægra breytinga í fjölmiðlun og menningu þar sem aðgengi fólks að erlendu afþreyingarefni hefur aldrei verið meira í gegnum alþjóðlega fjölmiðlarisa og efnisveitur.

Skoðun
Fréttamynd

Tekjutap í breyttu umhverfi

Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla.

Viðskipti innlent
Sjá meira