Guðmundar- og Geirfinnsmálin

Fréttamynd

Málin erfið fyrir dómara Hæstaréttar

Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gær. Enginn dómfelldu var viðstaddur nema Erla. Verjendur brýndu dómara til að leiðrétta mistök Hæstaréttar í málinu.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta var dómsmorð“

Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag.

Innlent
Fréttamynd

Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins

Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu.

Innlent
Fréttamynd

Dylgjur og vanþekking

Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Skoðun
Fréttamynd

Innmúrað hirðfífl – því miður

Hver mætir sjálfviljugur í Hæstarétt Íslands, í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hvorki meira né minna, með bundið fyrir augun, með snöruna um hálsinn og með bros á vör?

Skoðun
Fréttamynd

Fréttamaður BBC með bók um Geirfinnsmál

Breski fréttamaðurinn Simon Cox er höfundur nýrrar bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál. Birti ítarlega umfjöllun um málin á vef BBC árið 2014. Væntanleg endurupptaka málanna varð tilefni til að gera þeim betri skil á ensku.

Innlent
Fréttamynd

Flókið ferli endurupptökunnar

Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.