Poppkastið

Fréttamynd

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.

Lífið
Fréttamynd

Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum.

Lífið
Fréttamynd

Nauðsynlegt að vera cunt í heimi dragdrottninga

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna plötusamningurinn sem Glowie gerði við útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins.

Lífið