EM 2018 í handbolta

Fréttamynd

Óðinn á fullu á Fjóni

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög.

Handbolti
Fréttamynd

Höllin sem Ísland leikur í ónothæf

Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram.

Handbolti
Sjá meira