EM 2020 í fótbolta

Fréttamynd

Lars Lagerbäck: Ég er pirraður

Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilum oft best gegn þeim bestu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Belgíu og Sviss í Þjóðadeild UEFA sem fer fram í haust. Landsliðsþjálfarinn er spenntur fyrir þessari nýju keppni og segir mikilvægt að fá fleiri alvöru keppnisleiki.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.