EM 2020 í fótbolta

Fréttamynd

Viðar Örn hættur með landsliðinu

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður FC Rostov í Rússlandi, tilkynnti það á Instagram reikningi sínum nú rétt í þessu að hann sé búinn að leggja landsliðsskónna á hilluna, aðeins 28 ára að aldri.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.