EM 2017 í Finnlandi

Fréttamynd

Breti bestur í riðlakeppninni

Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Leiðtogar íslenska liðsins hugsa sinn gang og gáfu ekkert út

Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson vildu ekki gefa neitt út um framtíð sína með íslenska landsliðinu eftir frábæra frammistöðu en naumt tap íslenska liðsins á móti Finnum í gærkvöldi í lokaleik Íslands á EM í Helsinki. Ísland var yfir á köflum í leiknum en gaf mikið eftir í fjórða og síðasta leikhlutanum.

Körfubolti
Sjá meira